Getur snúist í höndum forsætisráðherrans

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 4:52
Loaded: 0.00%
Stream Type LIVE
Remaining Time 4:52
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
  • default, selected

Mik­ill þungi fylg­ir fram­boði Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur. Tæp­ir tveir mánuðir eru hins veg­ar til kosn­inga og Snorri Más­son, rit­stjóri, tel­ur að sterk staða henn­ar geti hæg­lega snú­ist í hönd­un­um á henni.

Þetta út­skýr­ir hann í nýj­asta þætti Spurs­mála. Hann bend­ir á að stjórn­mála­flokk­arn­ir séu mis­vel bún­ir und­ir átök framund­an og jafn­vel kosn­ing­ar.

„Frjáls­lynd­ir glóbal­ist­ar“

Þá vill Snorri meina að Katrín Jak­obs­dótt­ir sé „frjáls­lynd­ur glóbalisti“ rétt eins og Jón Gn­arr og að í ljósi eigi eft­ir að koma hvernig þau skipti milli sín at­kvæðum. Tals­vert gat sé á markaðnum þegar kem­ur að íhalds­sam­ara fram­boði.

Viðtalið við Snorra Más­son má sjá í spil­ar­an­um hér að neðan en hann var mætt­ur í Spurs­mál ásamt Heiðu Krist­ínu Helga­dótt­ur, fram­kvæmda­stjóra og meðlimi kosn­inga­stjórn­ar Jóns Gn­arr og Jóni Gunn­ars­syni, alþing­is­manni og fyrr­um ráðherra.

Katrín Jakobsdóttir á leið til fundar á Bessastöðum í dag …
Katrín Jak­obs­dótt­ir á leið til fund­ar á Bessa­stöðum í dag þar sem for­seti féllst á lausn­ar­beiðni henn­ar úr embætti for­sæt­is­ráðherra. mbl.is/​Eyþór
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert