Sigurður Ingi endurkjörinn formaður

Forysta Framsóknarflokksins.
Forysta Framsóknarflokksins. Ljósmynd/Aðsend

Sig­urður Ingi Jó­hanns­son var á 37. flokksþingi Fram­sókn­ar end­ur­kjör­inn formaður flokks­ins með rúm­lega 96% greiddra at­kvæða.

Sig­urður Ingi hef­ur verið formaður frá ár­inu 2016.

Lilja Dögg Al­freðsdótt­ir var end­ur­kjör­in vara­formaður Fram­sókn­ar með tæp­lega 90% greiddra at­kvæða. Hún hef­ur verið vara­formaður frá ár­inu 2016, að því er kem­ur fram í til­kynn­ingu.

Ásmund­ur Ein­ar Daðason var end­ur­kjör­inn rit­ari Fram­sókn­ar með rúm­lega 95% at­kvæða. Hann hef­ur verið rit­ari Fram­sókn­ar frá ár­inu 2022.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert