Beint: Samstarf ríkis og sveitarfélaga rætt

Hilton Reykjavik Nordica.
Hilton Reykjavik Nordica. mbl.is/Ásdís Ásgeirsdóttir

Samband íslenskra sveitarfélaga stendur fyrir umræðufundi með fulltrúum stjórnmálaflokka klukkan 14 til 15.30 í dag á Hilton Reykavík Nordica.

„Gott samstarf ríkis og sveitarfélaga er grundvallaratriði til að tryggja skilvirka þjónustu og framfarir fyrir samfélagið,“ segir í tilkynningu.

Beint streymi frá fundinum:

Rædd verða mál sem brenna á kjósendum og sveitarfélögum til umræðu ásamt þeim áskorunum og tækifærum sem bíða sveitarstjórna í kjölfar kosninganna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka