Klæðing fauk af vegi

Mynd úr safni.
Mynd úr safni. Ljósmynd/Vegagerðin

Það er víða mikið hva­s­sviðri á land­inu og ekki síst á Norðaust­u­r­landi. Vegagerðin va­r­ar við  hva­s­sviðri á Si­gl­u­fj­arðar­vegi og fauk til að my­nda klæðing af veg­inum í Víðidal í Þistilf­irði á um 50 met­ra löngum kafla.

Á vef Vegagerðarinnar, um­f­erd­in.is, seg­ir að Ísafj­arðar­d­júp sé lokað vegna au­rskriðu sem féll í Hest­f­irði. Unnið er að hreinsun. Vegf­a­r­end­ur eru hva­ttir til að aka með gát þar sem au­kin skriðuhætta er við vegi. Einnig er Dverg­as­t­einsá í Álf­t­af­irði orðin erfið og va­tns­m­ikil og rennur vatn yfir veg.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert