Fimm vilja verða landlæknir

Umsóknarfrestur rann út í gær.
Umsóknarfrestur rann út í gær. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Fimm sóttu um embætti land­lækn­is sem aug­lýst var laust til um­sókn­ar um miðjan des­em­ber en um­sókn­ar­frest­ur rann út í gær.

Þetta seg­ir í til­kynn­ingu frá heil­brigðisráðuneyt­inu.

Þeir fimm sem sóttu um eru eft­ir­far­andi:

  • Björg Þor­steins­dótt­ir, lækn­ir/​ráðgjafi
  • Eik Har­alds­dótt­ir, líf­einda­fræðing­ur
  • Elísa­bet Bene­dikz, yf­ir­lækn­ir
  • María Heim­is­dótt­ir, yf­ir­lækn­ir
  • Ólaf­ur Bald­urs­son, sér­fræðing­ur (fram­kvæmda­stjóri lækn­inga í leyfi)

Seg­ir í til­kynn­ing­unni að heil­brigðisráðherra skipi í embætti land­lækn­is til fimm ára í senn, að und­an­gengnu mati sér­stakr­ar nefnd­ar sem starfi á grund­velli laga um heil­brigðisþjón­ustu um mat á hæfni um­sækj­enda.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert