Þjóðin bregst við: „Djöfull elska ég VÆB“

Hálfdán Helgi og Matthías Davíð Matthíassynir mynda hljómsveitina VÆB. Þeir …
Hálfdán Helgi og Matthías Davíð Matthíassynir mynda hljómsveitina VÆB. Þeir fluttu lagið RÓA. Ljósmynd/Mummi

Íslend­ing­ar á X, áður Twitter, virðast vera ánægðir með fram­lag ís­lands í Eurovisi­on í ár. Sum­ir eru þó óánægðir með nýtt fyr­ir­komu­lag Rík­is­út­varps­ins við val á sig­ur­veg­ara. 

Eins og fram hef­ur komið þá vann VÆB Söngv­akeppn­ina og fara því ungu dreng­irn­ir tveir til Basel fyr­ir Íslands hönd. 

Eins og fram hef­ur komið þá voru úr­slit­in aðeins öðru­vísi í ár held­ur en áður þar sem það var ekk­ert ein­vígi. Það fyr­ir­komu­lag féll mis­vel í kramið hjá net­verj­um.

Þá hafa sum­ir áhyggj­ur af því að þing­menn muni ræða nýja fyr­ir­komu­lagið í þaula í ljósi þess hvernig sum­ir eru að taka í það.

Einn net­verji var þó á því að Bjarni Ara­son hefði átt að vinna.



mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka