Björn Ingi kemur á kjörstað

mbl.is/Eggert

Björn Ingi Hrafns­son, odd­viti Fram­sókn­ar­flokks­ins í Reykja­vík, kom á kjörstað í Öldu­sels­skóla í morg­un ásamt Hólm­fríði Rós Eyj­ólfs­dótt­ur, eig­in­konu sinni, og son­um þeirra, Hrafni Ágústi og Eyj­ólfi Andra. Skoðanakann­an­ir að und­an­förnu hafa bent til þess að Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn fái einn borg­ar­full­trúa í Reykja­vík.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert