Kristján Möller sigraði í prófkjöri Samfylkingarinnar í NA-kjördæmi

Benedikt Sigurðarson óskar Kristjáni Möller til hamingju með sigurinn. Á …
Benedikt Sigurðarson óskar Kristjáni Möller til hamingju með sigurinn. Á milli þeirra er Örlygur Hnefill Jónsson lögmaður á Húsavík sem sóttist eftir 1. til 3. sæti. mbl.is/Skapti Hallgrímsson

Í fyrsta sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi með 1295 atkvæði er Kristján L Möller. Í öðru sæti með 781 atkvæði í 1.–2. sæti er Einar Már Sigurðarson og í þriðja sæti með 903 atkvæði í 1.-3. sæti er Lára Stefánsdóttir. Alls voru 2.834 á kjörskrá en 1.878 greiddu atkvæði eða 66,3%. Auðir og ógildir voru 14 eða 0,7%. Gild atkvæði voru 1864 eða 99,3%.

Kristján Möller fer yfir stöðu mála
Kristján Möller fer yfir stöðu mála mbl.is/Skapti
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert