Gunnar sigraði í Suðvesturkjördæmi

Gunnar Svavarsson
Gunnar Svavarsson

Gunnar Svavarsson er sigurvegari prófkjörsins og hlaut hann 1376 atkvæði í 1. sæti, Katrín Júlíusdóttir lenti í 2. sæti með 2268 atkvæði í 1.-2. sæti, Þórunn Sveinbjarnardóttir í því 3.ja með 2353 atkvæði í 1.-3. sæti, Árni Páll Árnason varð í 4. sæti með 1950 atkvæði í 1.-4. sæti, Guðmundur Steingrímsson í 5. sæti með 2038 atkvæði í 1.-5. sæti. Tryggvi Harðarson í 6. sæti með 1586 í 1.-6. sæti, Sonja B. Jónsdóttir í 7. sæti með 2047 atkvæði í 1.-7. og Jakob Frímann Magnússon í því 8. með 2065 atkvæði í 1.-8.

Aðeins munaði 46 atkvæðum á Gunnari og Þórunni í 1. sætið.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert