29 bjóða sig fram hjá VG á höfuðborgarsvæði

Fram­boðsfresti vegna for­vals Vinstri­hreyf­ing­ar­inn­ar- græns fram­boðs lauk á laug­ar­dag en for­valið er sam­eig­in­legt fyr­ir fé­lög hreyf­ing­ar­inn­ar í báðum Reykja­vík­ur­kjör­dæm­um og Suðvest­ur­kjör­dæmi. Alls bár­ust tutt­ugu og níu fram­boð.

Þessi buðu sig fram:
Andrea Ólafs­dótt­ir
Auður Lilja Erl­ings­dótt­ir
Álf­heiður Inga­dótt­ir
Árni Þór Sig­urðsson
Bene­dikt Kristjáns­son
Emil Hjörv­ar Peter­sen
Er­lend­ur Jóns­son
Friðrik Atla­son
Gest­ur Svavars­son
Guðfríður Lilja Grét­ars­dótt­ir
Guðmund­ur Magnús­son
Jó­hann Björns­son
Katrín Jak­obs­dótt­ir
Kári Páll Óskars­son
Kol­brún Hall­dórs­dótt­ir
Krist­ín Tóm­as­dótt­ir
Kristján Hreins­son
Mireya Sam­per
Ólaf­ur Ara­son
Paul F. Ni­kolov
Sig­mar Þorm­ar
Stein­ar Harðar­son
Stein­unn Þóra Árna­dótt­ir
Svala Jóns­dótt­ir Heiðberg
Svein­björn Markús Njáls­son
Wojciech Szewczyk
Þor­leif­ur Friðriks­son
Þórir Stein­gríms­son
Ögmund­ur Jónas­son.

For­valið fer fram 2.des­em­ber næst­kom­andi kl. 10-22. Kosið verður í Suður­götu 3 í Reykja­vík, Strand­götu 11 í Hafnar­f­irði og Hlé­garði í Mos­fells­bæ. All­ir fé­lag­ar VG í Reykja­vík og Suðvest­ur­kjör­dæmi hafa kosn­inga­rétt sam­kvæmt fé­laga­tali 25. nóv­em­ber 2006 en þá verður kjör­skrá lokað. Utan­kjör­fund­ar­at­kvæðagreiðsla fer fram í Suður­götu 3 í Reykja­vík, dag­ana 28. og 30. nóv­em­ber kl. 16–21.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka