Ögmundur með flest atkvæði í fyrsta sæti hjá VG

Félagar í Vinstri grænum fagna þegar tölur voru kynntar í …
Félagar í Vinstri grænum fagna þegar tölur voru kynntar í kvöld mbl.is/ÞÖK

Þegar 700 atkvæði hafa verið talin í forvali Vinstrihreyfingarinnar- græns framboðs á höfuðborgarsvæðinu og í Suðvesturkjördæmi eru þau Ögmundur Jónasson, Katrín Jakobsdóttir og Kolbrún Halldórsdóttir með flest atkvæði í fyrsta sæti.

Ögmundur Jónasson 552 atkvæði
Katrín Jakobsdóttir 450 atkvæði
Kolbrún Halldórsdóttir 384 atkvæði

næst inn í fyrst sæti Álfheiður Ingadóttir 185 atkvæði

Flest atkvæði í annað sæti

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir 513 atkvæði
Álfheiður Ingadóttir 366 atkvæði
Árni Þór Sigurðsson 294 atkvæði

næstur inn í annað sætið Gestur Svavarsson 198 atkvæði

Flest atkvæði í þriðja sæti

Gestur Svavarsson 320 atkvæði
Auður Lilja Erlingsdóttir 302 atkvæði
Guðmundur Magnússon 252 atkvæði

næstur inn í þriðja sæti
Paul Nicolov 238 atkvæði

Flest atkvæði í fjórða sæti

Mireya Samper 331 atkvæði
Paul Nicolov 326 atkvæði
Steinunn Þóra Árnadóttir 315 atkvæði

næst inn í fjórða sæti

Andrea Ólafsdóttir 290

Þrjátíu gáfu kost á sér í forvali Vinstrihreyfingarinnar- græns framboðs á höfuðborgarsvæðinu og í Suðvesturkjördæmi en um sameiginlegt forval var að ræða. Gert er ráð fyrir því að talningu atkvæða ljúki um miðnættið og þá verða lokatölur birtar hér á mbl.is.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert