Skora á Árna Johnsen

Morg­un­blaðið hef­ur verið beðið að birta eft­ir­far­andi áskor­un til Árna Johnsen: „Við sjálf­stæðis­menn í Sjálf­stæðis­fé­lagi Fá­skrúðsfjarðar og Stöðvar­fjarðar skor­um á þig, Árni, að draga fram­boð þitt til baka til að koma í veg fyr­ir meira tjón sem fram­boð þitt hef­ur haft fyr­ir flokk­inn á landsvísu en þegar er orðið með fram­boði þínu."

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert