Listi Sjálfstæðisflokksins í NA-kjördæmi samþykktur

Á fundi sínum í dag samþykkti kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi tillögu kjörnefndar um skipan framboðslista Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu við alþingiskosningar sem fram eiga að fara þann 12. maí nk.

Listann skipa eftirtaldir:

1. Kristján Þór Júlíusson, forseti bæjarstjórnar, Akureyri
2. Arnbjörg Sveinsdóttir, alþingismaður, Seyðisfirði
3. Ólöf Nordal, framkvæmdastjóri, Egilsstöðum
4. Þorvaldur Ingvarsson, lækningaforstjóri, Akureyri
5. Sigríður Ingvarsdóttir, verkefnisstjóri, Siglufirði
6. Steinþór Þorsteinsson, háskólanemi, Akureyri
7. Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, viðskiptafr., Eyjafjarðarsveit
8. Friðrik Sigurðsson, bóksali, Húsavík
9. Kristín Ágústsdóttir, landfræðingur, Norðfirði
10. Kristín Linda Jónsdóttir, kúabóndi og ritstjóri, Aðaldal
11. Karl Frímannsson, skólastjóri, Eyjafjarðarsveit
12. Hjördís Ýrr Skúladóttir, grunnskólakennari, Hrísey
13. Gunnar Ragnar Jónsson, guðfræðinemi, Reyðarfirði
14. Ásdís Jóna Sigurjónsdóttir, háskólanemi, Siglufirði
15. Gísli Gunnar Oddgeirsson, stýrimaður, Grenivík
16. Signý Ormarsdóttir, menningarfulltrúi og fatahönnuður, Egilsstöðum 17. Gunnlaugur J. Magnússon, rafvirkjameistari, Ólafsfirði
18. Signý Einarsdóttir, húsmóðir, Raufarhöfn
19. Gunnar Sverrir Ragnars, framkvæmdastjóri, Akureyri
20. Halldór Blöndal, alþingismaður, Akureyri.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert