Margrét, Ómar og Jakob Frímann saman í framboð

Sam­kvæmt frétt­um Stöðvar 2 og Rík­is­út­varps­ins og Sjón­varps eru Ómar Ragn­ars­son og Jakob Frí­mann Magnús­son á leið í fram­boð með Mar­gréti Sverr­is­dótt­ur. Er um að ræða fram­boð fólks úr Framtíðarland­inu og Frjáls­lynda flokkn­um sem fylg­ir Mar­gréti úr flokkn­um.

Ómar seg­ir á bloggvef sín­um að stefnt sé að því að fram­boðið fái einkum græn at­kvæði frá miðjunni og hægri vegna þess að úti á vinstri kant­in­um væri grænt fram­boð sem vinstri sinnað fólk gæti kosið.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka