Framkvæmdastjórar stjórnmálaflokkanna funduðu um auglýsingamál

Gengið verður til alþingiskosninga þann 12. maí nk.
Gengið verður til alþingiskosninga þann 12. maí nk. mbl.is/ Sverrir

Framkvæmdastjórar stjórnmálaflokkanna komu saman til fundar í dag til þess að ræða auglýsingamál fyrir komandi þingkosningar. Engin ákvörðun var tekin á fundinum í dag en samhljómur ríkir meðal framkvæmdastjóranna um að draga málið ekki lengur. Líklega má vænta niðurstöðu í málinu síðar í vikunni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka