Tilkynna stofnun flokks

Stjórn­mála­flokk­ur Mar­grét­ar Sverr­is­dótt­ur, Ómars Ragn­ars­son­ar og fleiri verður að lík­ind­um form­lega til á næst­unni. Heim­ild­ir blaðsins herma að hald­inn verði blaðamanna­fund­ur í dag þess efn­is og að þar verði til­kynnt nafn flokks­ins og jafn­vel merki. Bjóða á fram í öll­um kjör­dæm­um.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert