Reglur gefnar út um reikningshald stjórnmálaflokka

Ríkisendurskoðun hefur gefið út leiðbeiningarreglur um reikningshald stjórnmálasamtaka og framjóðenda. En eins og fram hefur komið þá er stjórnmálasamtökum er óheimilt að veita viðtöku framlögum frá óþekktum gefendum, fyrirtækjum að meiri hluta í eigu eða undir stjórn ríkis eða sveitarfélaga, opinberum aðilum öðrum en ríkissjóði og sveitarfélögum svo sem félögum í sameign ríkis og sveitarfélaga, erlendum ríkisborgurum, sem eigi njóta kosningaréttar hér á landi, fyrirtækjum eða öðrum aðilum sem skráðir eru í öðrum löndum.

Reglur sem gilda um reikningshald stjórnmálaflokka

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert