Íslandshreyfingin með 5% fylgi samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins

Forsvarsmenn Íslandshreyfingarinnar á blaðamannafundi fimmtudaginn s.l.
Forsvarsmenn Íslandshreyfingarinnar á blaðamannafundi fimmtudaginn s.l. mbl.is/Brynjar Gauti

Íslands­hreyf­ing­in-lif­andi land myndi hljóta 5% at­kvæða væri gengið til alþing­is­kosn­inga nú, sam­kvæmt nýrri skoðana­könn­un Frétta­blaðsins. Ómar Ragn­ars­son, formaður flokks­ins, seg­ir niður­stöðurn­ar ánægju­leg­ar. Íslands­hreyf­ing­in hlýt­ur fleiri at­kvæði en Frjáls­lyndi flokk­ur­inn, sem mæl­ist með 4,4%. Fram­sókn­ar­flokk­ur er með 9,4%, Sjálf­stæðis­flokk­ur með 36,1%, Sam­fylk­ing­in með 21% og Vinstri­hreyf­ing­in-grænt fram­boð með 23,3%.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert