Guðni: Sjálfstæðisflokkurinn virðist stikkfrí í umræðunni

Fylgi Framsóknarflokksins mælist 7,9% samkvæmt nýrri fylgiskönnun sem Capacent Gallup og fær því aðeins fimm þingmenn verði niðurstaða kosninganna í samræmi við hana í stað þeirra 12 þingmanna sem flokkurinn hefur nú. Guðni Ágústsson, varaformaður framsóknarflokksins segir stöðuna erfiða fyrir framsóknarmenn og að ljóst sé að þeir þurfi að íhuga stöðuna vel að loknum kosningum.

Samkvæmt könnuninni nýtur Sjálfstæðisflokkurinn hins vegar 40,8% fylgis og því myndi ríkisstjórnin halda velli með 33 þingmenn sem er einum færri en stjórnarflokkarnir hafa nú samanlagt

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka