Guðni: Sjálfstæðisflokkurinn virðist stikkfrí í umræðunni

00:00
00:00

Fylgi Fram­sókn­ar­flokks­ins mæl­ist 7,9% sam­kvæmt nýrri fylg­is­könn­un sem Capacent Gallup og fær því aðeins fimm þing­menn verði niðurstaða kosn­ing­anna í sam­ræmi við hana í stað þeirra 12 þing­manna sem flokk­ur­inn hef­ur nú. Guðni Ágústs­son, vara­formaður fram­sókn­ar­flokks­ins seg­ir stöðuna erfiða fyr­ir fram­sókn­ar­menn og að ljóst sé að þeir þurfi að íhuga stöðuna vel að lokn­um kosn­ing­um.

Sam­kvæmt könn­un­inni nýt­ur Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn hins veg­ar 40,8% fylg­is og því myndi rík­is­stjórn­in halda velli með 33 þing­menn sem er ein­um færri en stjórn­ar­flokk­arn­ir hafa nú sam­an­lagt

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert