Hafa kannanir áhrif á kjósendur?

Mikið hefur verið rætt um vægi skoðanakannana undanfarið, tilgang þeirra, hvort nokkuð sé að marka þær og hvort þær hafi jafnvel óæskileg áhrif á kosningabaráttuna. Þorlákur Karlsson, forseti viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík og fyrrum framkvæmdastjóri Gallup, segir að margt bendi til að kannanir geti haft áhrif á kjósendur, en að þau áhrif geti þó verið á ýmsa vegu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert