Sjónvarpið sagði frá því klukkan 6 í morgun að útlit væri fyrir að allt að 30% kjósenda Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi hefði strikað Árna Johnsen út af listanum en Árni er í 2. sæti listans. Þetta gæti haft þau áhrif að Árni færðist niður um 2 sæti á listanum eða jafnvel neðar.