Geir: Úrslitin kalla ekki á snöggar breytingar

Geir H. Haarde sagði að ekki þyrfti að grípa til …
Geir H. Haarde sagði að ekki þyrfti að grípa til snöggra breytinga á ríkisstjórninni. mbl.is

„Það er ekki vísbending um nýtt stjórnarsamband þó að formenn ræði óformlega saman," sagði Geir H. Haarde forsætisráðherra í sjónvarpsviðtali á á Stöð tvö á hádegi er hann var spurður hvort hann myndi ræða um stjórnarsamband við Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur formann Samfylkingarinnar. Hann sagði jafnframt að núverandi ríkisstjórn myndi sitja áfram uns ný ákvörðun yrði tekin. „Það er ekkert sem kallar á snöggar breytingar," sagði Geir.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka