Ríkisstjórnin aftur með meirihluta

Ríkisstjórnin er aftur komin með meirihluta eftir að tölur voru birtar úr Norðausturkjördæmi um klukkan 3 í nótt. Samkvæmt tölum þá hafði Sjálfstæðisflokkur 24 þingmenn og Framsóknarflokkur 8 eða samtals 32 þingmenn af 63. Samfylking hafði 18, Vinstrihreyfingin-grænt framboð 9 og Frjálslyndi flokkurinn 4.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert