Fyrsti formlegi stjórnarmyndunarfundurinn að hefjast

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Geir H. Haarde ræða við fréttamenn …
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Geir H. Haarde ræða við fréttamenn í gær. mbl.is/Ómar

Fyrsti form­legi stjórn­ar­mynd­un­ar­fund­ur Sjálf­stæðis­flokks og Sam­fylk­ing­ar hefst núna klukk­an 14 í Ráðherra­bú­staðnum. Geir H. Haar­de, formaður Sjálf­stæðis­flokks, fékk í dag umboð for­seta Íslands til að hefja viðræður um mynd­un rík­is­stjórn­ar þess­ara tveggja flokka en þau Geir og Ingi­björg Sól­rún Gísla­dótt­ir, formaður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, áttu fund í gær þar sem þau ákváðu að hefja slík­ar viðræður.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka