Stjórnarmyndunarviðræður halda áfram um helgina

Stjórn­ar­mynd­un­ar­viðræðum Sjálf­stæðis­flokks og Sam­fylk­ing­ar verður haldið áfram um helg­ina. Gert er ráð fyr­ir að fundað verði síðdar í dag og jafn­framt á morg­un.

„Vinn­unni miðar hratt og vel áleiðis. Við erum vinnu­samt fólk sem göng­um árla úr rekkju og göng­um seint til náða og erum hug­fang­in af þessu nýja verk­efni,“ sagði Össur Skarp­héðins­son, þing­flokks­formaður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, við Morg­un­blaðið í morg­un.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert