Ingibjörg Sólrún sögð verða utanríkisráðherra

Fullyrt var í fréttum Ríkisútvarpsins, að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, yrði utanríkisráðherra í væntanlegri ríkisstjórn Geirs H. Haardes, formanns Sjálfstæðisflokksins. Ekki voru aðrar fréttir um skiptingu ráðuneyta milli flokkanna.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert