Einn bóndi eftir á þingi

Valgerður Sverrisdóttir.
Valgerður Sverrisdóttir.

Löng­um hafa bænd­ur verið mjög fjöl­menn­ir á Alþingi Íslend­inga. Á ný­kjörnu þingi náði aðeins einn bóndi kjöri, Val­gerður Sverr­is­dótt­ir, frá­far­andi ut­an­rík­is­ráðherra. Hún er bóndi á Lóma­tjörn í Grýtu­bakka­hreppi. Drífa Hjart­ar­dótt­ir, bóndi á Keld­um á Rangár­völl­um, náði ekki kjöri á Alþingi, en hún hef­ur und­an­far­in ár verið formaður land­búnaðar­nefnd­ar þings­ins.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert