Einn bóndi eftir á þingi

Valgerður Sverrisdóttir.
Valgerður Sverrisdóttir.

Löngum hafa bændur verið mjög fjölmennir á Alþingi Íslendinga. Á nýkjörnu þingi náði aðeins einn bóndi kjöri, Valgerður Sverrisdóttir, fráfarandi utanríkisráðherra. Hún er bóndi á Lómatjörn í Grýtubakkahreppi. Drífa Hjartardóttir, bóndi á Keldum á Rangárvöllum, náði ekki kjöri á Alþingi, en hún hefur undanfarin ár verið formaður landbúnaðarnefndar þingsins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka