Fyrsti fundur nýrrar ríkisstjórnar að hefjast

Ríkisstjórnin utan við Bessastaði í gær.
Ríkisstjórnin utan við Bessastaði í gær. mbl.is/Júlíus

Fyrsti fundur nýrrar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar er að hefjast í Ráðherrabústaðnum. Ríkisstjórnin tók við völdum á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í gær og tóku sjö nýir ráðherrar við lyklum að ráðuneytum sínum í kjölfarið.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert