Sjálfstæðismenn í sjokki

00:00
00:00

Ragn­heiður Rík­h­arðsdótt­ir þingmaður Sjálf­stæðis­flokks­ins bað Hall­grím Helga­son rit­höf­und og aðra mót­mæl­end­ur að gefa for­sæt­is­ráðherra og flokkn­um til­finn­inga­legt svig­rúm eft­ir að Geir H. Haar­de greindi frá í Val­höll að hann hefði greinst með krabba­mein­sæxli og myndi ekki sækj­ast eft­ir end­ur­kjöri sem formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins. Geir H. Haar­de vill boða til kosn­inga ní­unda maí en lands­fundi flokks­ins verður jafn­framt frestað.

Ragn­heiður sagði að fund­ar­menn á miðstjórn­ar­fundi Sjálf­stæðis­flokks­ins væru í sjokki. Sjá MBL sjón­varpi. Mót­mæl­end­ur yf­ir­gáfu planið fyr­ir framn Val­höll og héldu niður á Aust­ur­völl þar sem mót­mæli gegn rík­is­stjórn­inni halda áfram.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert