Fámennur fögnuður

Frá Austurvelli nú síðdegis
Frá Austurvelli nú síðdegis mbl.is/Kristinn

Fremur fámennt er á boðuðum fagnaðarfundi á Austurvelli sem hófst klukkan 16. Stofnuð var ð fésbókarsíða þar sem hvatt er til fagnaðar þar sem nú væri tími til að fagna í stað þess að mótmæla. Um fjörtíu manns eru á Austurvelli að sögn blaðamanns mbl.is sem er á staðnum.

Frá boðuðum fagnaðarfundi á Austurvelli
Frá boðuðum fagnaðarfundi á Austurvelli Mbl.is/ Kristinn
mbl.is/Kristinn
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka