Fundur um stjórnarmyndun að hefjast

Steingrímur J. Sigfússon kemur til viðræðnanna.
Steingrímur J. Sigfússon kemur til viðræðnanna. mbl.is/Kristinn

Fund­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og Vinstri­hreyf­ing­ar­inn­ar-græns fram­boðs um stjórn­ar­mynd­un er að hefjast í Alþing­is­hús­inu. Form­leg­ar viðræður flokk­anna hóf­ust á þriðju­dag og hafa staðið yfir síðan. Jó­hanna Sig­urðardótt­ir, for­sæt­is­ráðherra­efni Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, sagðist í gær vona að hægt yrði að mynda stjórn­ina um helg­ina, lík­lega á laug­ar­dag.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert