Ráðherrum fækkað

Ekki hef­ur verið end­an­lega ákveðið hvernig ráðuneyt­in skipt­ast á milli Vinstri grænna og Sam­fylk­ing­ar­inn­ar. Flokk­arn­ir hafa þó náð sam­an um að fækka ráðherr­um. Meðal ann­ars er sam­eig­in­legt ráðuneyti heil­brigðis- og fé­lags­mála og síðan sér­stakt at­vinnu­málaráðuneyti. Þá verður sam­eig­in­legt ráðuneyti iðnaðar-, sjáv­ar­út­vegs-, land­búnaðar- og sam­göngu­mála.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert