Ný ríkisstjórn á morgun

Jóhanna Sigurðardóttir, tilvonandi forsætisráðherra, og Steingrímur J. Sigfússon, væntanlegur fjármálaráðherra,
Jóhanna Sigurðardóttir, tilvonandi forsætisráðherra, og Steingrímur J. Sigfússon, væntanlegur fjármálaráðherra, mbl.is/Árni Sæberg

Ný rík­is­stjórn verður ekki mynduð í dag held­ur á morg­un. Að sögn Skúla Helga­son­ar, fram­kvæmda­stjóra Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, verða þing­flokks­fund­ir Sam­fylk­ing­ar, Vinstri grænna og Fram­sókn­ar­flokks­ins haldn­ir klukk­an 10 í fyrra­málið og flokk­stjórn­ar­fund­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar er boðaður klukk­an 11.

Blaðamanna­fund­ur þar sem mál­efna­samn­ing­ur nýrr­ar rík­is­stjórn­ar verður kynnt­ur á blaðamanna­fundi í kjöl­farið, vænt­an­lega í há­deg­inu á morg­un, sam­kvæmt heim­ild­um mbl.is

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert