Flokkstjórnarfundi frestað

Frá sjórnarmyndunarviðræðum í Alþingishúsinu í vikunni.
Frá sjórnarmyndunarviðræðum í Alþingishúsinu í vikunni. mbl.is/RAX

Boð þing­flokka Vinstri grænna og Sam­fylk­ing­ar­inn­ar um fund klukk­an 10 í á morg­un höfðu ekki verið dreg­in til baka nú und­ir miðnættið Hins veg­ar hef­ur flokks­stjórn­ar­fundi hjá Sam­fylk­ing­unni, sem hefjast átti kl. 11, verið frestað.

Miðstjórn Fram­sókn­ar­flokks­ins hef­ur verið kölluð sam­an til fund­ar klukk­an fjög­ur á morg­un.


mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert