Boð þingflokka Vinstri grænna og Samfylkingarinnar um fund klukkan 10 í á morgun höfðu ekki verið dregin til baka nú undir miðnættið Hins vegar hefur flokksstjórnarfundi hjá Samfylkingunni, sem hefjast átti kl. 11, verið frestað.
Miðstjórn Framsóknarflokksins hefur verið kölluð saman til fundar klukkan fjögur á morgun.