Mynd 1 af 59Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar kemur á Bessastaði laust fyrir hádegi.mbl.is/Ómar
Mynd 2 af 59Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar kemur á Bessastaði laust fyrir hádegi.mbl.is/Ómar
Mynd 3 af 59Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar þingar með Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands.mbl.is/Ómar
Mynd 4 af 59Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar þingar með Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands.mbl.is/Ómar
Mynd 5 af 59Fundi lokið. Ingibjörg Sólrún yfirgaf Bessastaði eftir þriggja stundarfjórðunga fund með Ólafi Ragnari.mbl.is/Ómar
Mynd 6 af 59Jóhanna Sigurðardóttir, verðandi forsætisráðherra, kemur til fundar við forsetann á Bessastöðum. Þar tekur hún við formlegu stjórnarmyndunarumboði.mbl.is/Ómar
Mynd 7 af 59Jóhanna Sigurðardóttir, verðandi forsætisráðherra, kemur til fundar við forsetann á Bessastöðum.mbl.is/Ómar
Mynd 8 af 59Jóhanna Sigurðardóttir og Ólafur Ragnar Grímsson.mbl.is/Ómar
Mynd 9 af 59Jóhanna Sigurðardóttir og Ólafur Ragnar Grímsson.mbl.is/Ómar
Mynd 10 af 59Jóhanna Sigurðardóttir og Ólafur Ragnar Grímsson.mbl.is/Ómar
Mynd 11 af 59Miðstjórn Framsóknarflokksins kom asaman til fundar í húskynnum Kennaraháskólans. Þar kynnir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins framgang og niðurstöður viðræðna um að flokkurinn verji minnihlutastjórn falli fram að kosningum.mbl.is/Árni Sæberg
Mynd 12 af 59Jóhanna Sigurðardóttir og Ólafur Ragnar Grímsson kynna blaðamönnum niðurstöðu fundar síns.mbl.is/Ómar
Mynd 13 af 59Forseti fól Jóhönnu formlegt umboð til stjórnarmyndunar og verður Jóhanna þar með fyrst kvenna forsætisráðherra.mbl.is/Ómar
Mynd 14 af 59Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, lýsti ánægju sinni með þá ákvörðun að í fyrsta sinn í sögu Íslands yrði kona forsætisráðherra landsins.mbl.is/Ómar
Mynd 15 af 59Ólafur Ragnar óskaði Jóhönnu góðs gengis í nýju hlutverki.mbl.is/Ómar
Mynd 16 af 59Þingflokksfundur Samfylkingar.mbl.is/Ómar
Mynd 17 af 59Þingflokksfundur Samfylkingar.mbl.is/Ómar
Mynd 18 af 59Þingflokksfundur Samfylkingar.mbl.is/Ómar
Mynd 19 af 59Þingflokksfundur Samfylkingar.mbl.is/Ómar
Mynd 20 af 59Jóhanna Sigurðardóttir, verðandi forsætisráðherra kemur af þingflokksfundi Samfylkingar.mbl.is/Ómar
Mynd 21 af 59Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og eiginmaður hennar, Hjörleifur Sveinbjörnsson.mbl.is/Ómar
Mynd 22 af 59Flokksstjórnarfundur Samfylkingar á NASA.mbl.is/Ómarmbl.is/Ómarmbl.is/Ómar
Mynd 23 af 59Flokksstjórnarfundur Samfylkingar á NASA.mbl.is/Ómar
Mynd 24 af 59Flokksstjórnarfundur Samfylkingar á NASA.mbl.is/Ómar
Mynd 25 af 59Flokksstjórnarfundur Samfylkingar á NASA.mbl.is/Ómar
Mynd 26 af 59Flokksstjórnarfundur Samfylkingar á NASA.mbl.is/Ómar
Mynd 27 af 59Rannveig Guðmundsóttir, formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingar.mbl.is/Ómar
Mynd 28 af 59Flokksstjórnarfundur Samfylkingar á NASA.mbl.is/Ómar
Mynd 29 af 59Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra, Steingrímur J. Sigfússon, fjármála-, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar kynntu nýja ríkisstjórn.mbl.is/Ómar
Mynd 30 af 59Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra og Steingrímur J. Sigfússon, fjármála-, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra.mbl.is/Ómar
Mynd 31 af 59Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar. Ingibjörg tekur ekki sæti í nýrri ríkisstjórn.mbl.is/Ómar
Mynd 32 af 59Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra, Steingrímur J. Sigfússon, fjármála-, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar.mbl.is/Ómar
Mynd 33 af 59Steingrímur J. Sigfússon, fjármála-, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra og Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra.mbl.is/Ómar
Mynd 34 af 59Steingrímur J. Sigfússon, fjármála-, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra og Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar.mbl.is/Ómar
Mynd 35 af 59Steingrímur J. Sigfússon, fjármála-, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra og Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra.mbl.is/Ómar
Mynd 36 af 59Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra.mbl.is/Ómar
Mynd 37 af 59Steingrímur J. Sigfússon, fjármála-, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra.mbl.is/Ómar
Mynd 38 af 59Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar. mbl.is/Ómar
Mynd 39 af 59Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra.mbl.is/Ómar
Mynd 40 af 59Síðasti ríkisráðsfundur ríkisstjórnar Geirs H. Haarde á Bessastöðummbl.is/Ómar
Mynd 41 af 59"Farin út í frelsið" sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fráfarandi menntamálaráðherra að loknum ríkisráðsfundinum.mbl.is/Ómar
Mynd 42 af 59Guðlaugur Þór Þórðarson, fráfarandi heilbrigðisráðherra.mbl.is/Ómar
Mynd 43 af 59Kolbrún Haldórsdóttir, verðandi umhverfisráðherra kemur til ríkisráðsfundar á Bessastöðum.mbl.is/Ómar
Mynd 44 af 59Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður samfylkingarinnar að loknum ríkisráðsfundi með fráfarandi stjórn Geirs H. Haarde.mbl.is/Ómar
Mynd 45 af 59Steingrímur J. Sigfússon kominn til ríkisráðsfundar á Bessastöðum.mbl.is/Ómar
Mynd 46 af 59Ragna Árnadóttir, verðand dóms- og kirkjumálaráðherra kemur til ríkisráðsfundarins.mbl.is/Ómar
Mynd 47 af 59Gylfi Magnússon, verðandi viðskiptaráðherra kemur til Bessastaða.mbl.is/Ómar
Mynd 48 af 59Ríkisráðsfundur ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur á Bessastöðum.mbl.is/Ómar
Mynd 49 af 59Jóhanna Sigurðardóttir afhendir Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur lyklavöld í félagsmálaráðuneytinu.mbl.is/Ómar
Mynd 50 af 59Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, kvaddi starfsfólk sitt í félagsmálaráðuneytinu áður en hún hélt í forsætisráðuneytið.mbl.is/Ómar
Mynd 51 af 59Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, kvaddi starfsfólk sitt í félagsmálaráðuneytinu áður en hún hélt í forsætisráðuneytið.mbl.is/Ómar
Mynd 52 af 59Jóhanna Sigurðardóttir tekur við lyklavöldum í forsætisráðuneytinu úr hendi Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur en Geir H. Haarde flaug í dag til Hollands vegna læknismeðferðar.mbl.is/Árni Sæberg
Mynd 53 af 59Steingrímur J. Sigfússon tekur við lyklavöldum í landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneyti. Forláta skeifa með gyllingu og langri keðju geymir lyklana að ráðuneytinu.mbl.is/Árni Sæberg
Mynd 54 af 59Kolbrún Halldórsdóttir tekur við lyklavöldum í umhverfisráðuneytinu úr hendi Þórunnar Sveiinbjarnardóttur.mbl.is/GHG
Mynd 55 af 59Kolbrún Halldórsdóttir tekur við lyklavöldum í umhverfisráðuneytinu úr hendi Þórunnar Sveiinbjarnardóttur.mbl.is/GHG
Mynd 56 af 59Guðlaugur Þór Þórðarson afhendir Ögmundi Jónassyni lyklavöld í heilbrigðisráðuneytinu.mbl.is/HMA
Mynd 57 af 59Guðlaugur Þór Þórðarson afhendir Ögmundi Jónassyni lyklavöld í heilbrigðisráðuneytinu.mbl.is/HMA
Mynd 58 af 59Björn Bjarnason afhenti Rögnu Árnadóttur lykla að dómsmálaráðuneytinu.
Mynd 59 af 59Gylfi Magnússon tók við lyklum að viðskiptaráðuneytinu úr hönd Björgvins G. Sigurðssonar.
„Í dag yfirgefur nýfrjálshyggjan Stjórnarráðið. Við tökum við gríðarmiklum erfiðleikum, við erfum þá frá þeirri hugmyndafræði sem leikið hefur Ísland grátt. Ísland er í sárum eftir nýfrjálshyggjuna,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon, fjármála-, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra þegar ný ríkisstjórn Samfylkingar og VG var kynnt.
Steingrímur segir engan vafa leika á að ný ríkisstjórn marki tímamót. íslenska þjóðin standi á einum allsherjar tímamótum.
„Þetta er í fyrsta lagi alger tímamóta ríkisstjórn hvað varðar stöðu jafnréttismála á Íslandi eins og sést m.a á því að ég er eini karlinn hér við þetta borð. Við gleðjumst yfir því og við óskum okkur öllum til hamingju með það og íslensku þjóðinni, að ekki bara leiðir nú kona ríkisstjórn í fyrsta sinn í sögu lýðveldisins, heldur eru hlutföll kynjanna algerlega jöfn. Og ég verð að segja að það er skemmtileg tilviljun fyrir mig að lenda inni í svona ríkisstjórn sem formaður í jafnréttisnefnd Evrópuráðsins,“ sagði Steingrímur.
En tímamótin eru ekki síður mikil vegna þess að í dag lýkur tæplega 18 ára valdaskeiði Sjálfstæðisflokksins á Íslandi, sagði Steingrímur.
„Þetta eru líka mikil hugmyndafræðileg tímamót. Og í dag yfirgefur nýfrjálshyggjan stjórnarráð Íslands. Og aðrir tímar og aðrar áherslur og annað gildismat tekur við. Við erum okkur vel meðvituð um það að við tökum við erfiðu verkefni. Við tökum við gríðarmiklum erfiðleikum í íslenskum þjóðarbúskap, íslensku atvinnulífi og hvað varðar íslenskt samfélag, heimili og alla stöðu. Við erfum þetta frá þeirri hugmyndafræði sem yfirgefur stjórnarráðið í dag og hefur leikið Ísland grátt. Ísland er í sárum eftir langt valdaskeið nýfrjálshyggjuaflanna,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon.
Hann sagði ríkisstjórnina rúma 80 daga til að gera allar þær ráðstafanir sem mögulegt er til að koma samfélaginu í gegnum erfiðleikana og leggja grunn að betri framtíð.