Sturla felldur sem forseti og íhugar framhaldið

Sturla Böðvarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins
Sturla Böðvarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins mbl.is

Sturla Böðvars­son til­kynn­ir á fundi með kjör­dæm­aráði á laug­ar­dag­inn hvort hann hyggst gefa kost á sér áfram til næstu alþing­is­kosn­inga. Hann var ekki til­bú­inn að láta það uppi nú.

„Það eru vanda­sam­ir tím­ar framund­an og það skipt­ir miklu máli að öfl­ugt lið gangi til þings að kosn­ing­um lokn­um.“

Sturla vék úr stóli þing­for­seta í gær fyr­ir Guðbjarti Hann­es­syni, þing­manni Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í Norðvest­ur­kjör­dæmi. Guðbjart­ur fékk 35 at­kvæði og Sturla 25 í kjöri um stól­inn. Einn skilaði auðu.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert