Ármann Kr. Ólafsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir Landsbankann stjórnlausan vegna framgöngu ríkisstjórnarinnar sem hræri stöðugt í bönkunum og veiki þá.
Fyrrverandi bankastjóri sé farinn og bankaráðsmaður kominn í staðinn og nú vilji forsætisráðherra og viðskiptaráðherra auglýsa þá stöðu. Það voru víðar áhyggjur af bönkum því útfararsálmar voru fluttir í anddyri Seðlabankans í dag.
Nýr þingmaður Frjálsynda flokksins sem kom fyrst í þingið í gær las nýju vinnufélögunum pistilinn og bað þá um að geyma karpið fram að kosningabaráttunni.
Sjá MBL sjónvarp.