Ný framsetning á skoðanakönnunum

Á kosningavef mbl.is er nú að finna nýja framsetningu á skoðanakönnunum varðandi fylgi flokkana. Hægt er að velja hvort samanburðurinn er skoðaður sem súlurit eða línurit.

Það nægir að smella á hnapp efst til hægri. Þá er hægt að smella á gröfin til að fá nánari upplýsingar. Forritun og framsetning er unnin af fyrirtækinu DataMarket.

Hægt er að tengjast kosningavefnum með því að smella á hnapp undir hausnum Nýtt á mbl.is eða slá inn slóðina mbl.is/kosningar

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka