Fréttaskýring: Hverjir voru með í ráðum?

Ríkisstjórn Geirs H. Haarde.
Ríkisstjórn Geirs H. Haarde. mbl.is/Brynjar Gauti

Í undanfara efnahagshrunsins tjáðu stjórnendur Seðlabanka Íslands sig oft um ástand bankanna, bæði innan stjórnkerfisins og út á við. Þar var talinn reginmunur á því sem mætti segja á bak við luktar dyr, við áhrifafólk, og því sem yrði sagt opinberlega. Svo mikill var munurinn að eftir á er varla hægt að sjá að þar tali fulltrúar sömu stofnunar, frá einni tilvitnun til annarrar.

Deilt hefur verið um það hverjir fengu viðvaranir og hverjir ekki. Hverjir höfðust ekki að sem skyldi, miðað við upplýsingarnar sem þeir höfðu? Hverjir bera á endanum pólitíska ábyrgð?

Krísudeildin í ríkisstjórninni

Björgvin utangátta

Össur út undan

Þau þrjú sátu því þessa fundi en ekki aðrir ráðherrar. Þeir Geir og Árni hafa tilkynnt að þeir bjóði sig ekki fram til Alþingis nú í vor. Krafan um afsögn þeirra hefur verið hávær í vetur, en þeir hafa sagt að rannsóknarnefnd Alþingis muni leiða ábyrgð þeirra í ljós. Árni hefur nú svarað kallinu um breytingar með því að bjóða sig ekki fram til þings, en Geir hefur látið af stjórnmálaþátttöku vegna veikinda.

Úr hópi þremenninganna er aðeins óvissa um framhaldið hjá Ingibjörgu Sólrúnu. Framboðsfrestur rennur út á hádegi í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert