20 bjóða sig fram fyrir Samfylkingu í Reykjavík

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Jóhanna Sigurðardóttir bjóða sig fram í …
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Jóhanna Sigurðardóttir bjóða sig fram í tvö efstu sætin.

Alls bár­ust fram­boð frá 20 fram­bjóðend­um í próf­kjöri Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í Reykja­vík, sem hefst mánu­dag­inn 9. mars og lýk­ur laug­ar­dag­inn 14. mars. Kjörið fer fram á net­inu en hefðbund­inn kjörstaður verður í kosn­inga­miðstöð Sam­fylk­ing­ar­inn­ar á Skóla­brú við Aust­ur­völl. Kosið verður í 8 efstu sæt­in á fram­boðslist­um Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í Reykja­vík­ur­kjör­dæmun­um tveim­ur.

Eft­ir­tald­ir 20 fram­bjóðend­ur taka þátt í próf­kjör­inu:

Anna Pála Sverr­is­dótt­ir formaður Ungra jafnaðarmanna
sæk­ist eft­ir 5. sæti

Ásta Ragn­heiður Jó­hann­es­dótt­ir fé­lags- og trygg­inga­málaráðherra
stefn­ir á 4. sætið sem er 2. sætið á fram­boðslista í öðru hvoru
kjör­dæm­inu.

Björg­vin Val­ur Guðmunds­son leiðbein­andi
sæk­ist eft­ir 5. til 6. sæti

Dof­ri Her­manns­son vara­borg­ar­full­trúi
sæk­ist eft­ir 5. til 6. sæti

Helgi Hjörv­ar þingmaður
sæk­ist eft­ir 4. sæti

Hörður J. Odd­fríðar­son áfeng­is- og vímu­efnaráðgjafi og formaður
Sund­sam­bands Íslands
sæk­ist eft­ir einu af 8 efstu sæt­un­um

Ingi­björg Sól­rún Gísla­dótt­ir þingmaður og formaður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar
sæk­ist eft­ir 2. sæti

Jó­hanna Sig­urðardótt­ir for­sæt­is­ráðherra
sæk­ist eft­ir 1. sæti

Jón Daní­els­son blaðamaður og þýðandi
sæk­ist eft­ir einu af 8 efstu sæt­un­um

Jón Bald­vin Hanni­bals­son fyrrv. formaður Alþýðuflokks­ins
sæk­ist eft­ir einu af 8 fyrstu sæt­un­um, með fyr­ir­vara um breyt­ing­ar á
kosn­inga­lög­um

Mörður Árna­son ís­lensku­fræðing­ur
sæk­ist eft­ir 4. sæti

Pét­ur Tyrf­ings­son sál­fræðing­ur
sæk­ist eft­ir einu af 8 fyrstu sæt­un­um

Sig­ríður Arn­ar­dótt­ir fé­lags- og fjöl­miðla­fræðing­ur
sæk­ist eft­ir 5. til 6. sæti

Sig­ríður Ingi­björg Inga­dótt­ir hag­fræðing­ur og sagn­fræðing­ur
sæk­ist eft­ir 3. til 5 sæti

Sig­ur­björg Sig­ur­geirs­dótt­ir fé­lags­ráðgjafi og stjórn­sýslu­fræðing­ur
sæk­ist eft­ir 5. til 7. sæti

Skúli Helga­son stjórn­mála­fræðing­ur
sæk­ist eft­ir 4. sæti

Stein­unn Val­dís Óskars­dótt­ir þingmaður
býður sig fram í eitt af efstu sæt­un­um

Sverr­ir Jens­son veður­fræðing­ur
sæk­ist eft­ir 4. til 8. sæti

Val­gerður Bjarna­dótt­ir sviðsstjóri
sæk­ist eft­ir 1. til 4. sæti

Össur Skarp­héðins­son iðnaðar- og ut­an­rík­is­ráðherra
sæk­ist eft­ir 3. sæti


mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert