Stefnir á eitt af efstu sætunum í Reykjavík

Steinunn Valdís Óskarsdóttir
Steinunn Valdís Óskarsdóttir

Steinunn Valdís Óskarsdóttir býður sig fram í eitt af efstu sætunum í prófkjöri Samfykingarinnar.  Hún hefur verið formaður samgöngunefndar undanfarin tvö ár, setið í fjárlaganefnd og félags og trygginganefnd.  Að auki hefur hún verið formaður kvennahreyfingar Samfylkingarinnar, samkvæmt tilkynningu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka