Grétar Mar í fyrsta sætinu hjá Frjálslynda flokknum

Grétar Mar Jónsson.
Grétar Mar Jónsson.

Grét­ar Mar Jóns­son, þingmaður, skip­ar efsta sætið á lista Frjáls­lynda flokks­ins í Suður­kjör­dæmi líkt og fyr­ir síðustu kosn­ing­ar. Georg Eiður Arn­ars­son í Vest­manna­eyj­um skip­ar annað sæti list­ans en skip­an sjö efstu sæta list­ans var samþykkt á fundi stjórn­ar kjör­dæm­a­fé­lags Suður­kjör­dæm­is í dag.


1. sæti, Grét­ar Mar Jóns­son, Sand­gerði
2. sæti, Georg Eiður Arn­ars­son, Vest­manna­eyj­um
3. sæti, Guðrún María Óskars­dótt­ir, Hafnar­f­irði
4. sæti, Mar­grét Harðardótt­ir, Sel­fossi, Árborg
5. sæti, Guðmund­ur Guðmunds­son, Grinda­vík
6. sæti, Anna Grét­ars­dótt­ir, Vest­manna­eyj­um
7. sæti, Sig­ríður Bryn­dís Bald­vins­dótt­ir, Reykja­nes­bæ

Gert er ráð fyr­ir að end­an­leg skip­an list­ans liggi fyr­ir á næstu dög­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert