Sérnefnd um stjórnarskrármál kosin

Níu þingmenn voru í dag kjörnir í sérnefnd um stjórnarskrármál en sú nefnd mun fjalla um frumvarp til stjórnskipunarlaga, sem er til meðferðar á Alþingi.

Af hálfu Samfylkingar, VG, Framsóknarflokks og Frjálslynda flokksins voru kjörin Lúðvík Bergvinsson, Ellert B. Schram, Atli Gíslason, Valgerður Sverrisdóttir og Guðjón A. Kristjánsson. Af hálfu Sjálfstæðisflokksins voru kjörnir Björn Bjarnason, Sturla Böðvarsson, Birgir Ármannsson og Jón Magnússon.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka