Bjarni: Mjög sterkur listi í fæðingu

Bjarni Benediktsson ásamt Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur.
Bjarni Benediktsson ásamt Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur. mbl.is/hag

„Ég er auðvitað af­skap­lega þakk­lát­ur fyr­ir það traust sem að mér er sýnt í þessu próf­kjöri, og þann stuðning sem ég hef fengið,“ seg­ir Bjarni Bene­dikts­son, sem er ör­ugg­ur í efsta sæti í próf­kjöri Sjálf­stæðis­flokks­ins í Suðvest­ur­kjör­dæmi.

„Það er í fæðingu mjög sterk­ur listi,“ seg­ir Bjarni og bæt­ir við að sér hafi fund­ist vera mik­ill kraft­ur í sjálf­stæðis­fé­lög­un­um í kjör­dæm­inu í tengsl­um við próf­kjörið. 

„Við erum bara rétt að byrja þessa vinnu. Fyrsti dag­ur­inn í kosn­inga­bar­átt­unni hefst í raun og veru á morg­un,“ seg­ir Bjarni í sam­tali við mbl.is.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert