Fann fyrir miklum stuðningi

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir tekur við hamingjuóskum.
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir tekur við hamingjuóskum. mbl.is/GSH

„Ég er óskaplega ánægð og þakklát fyrir þann stuðning, sem ég hef fengið," sagði Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hagfræðingur og sagnfræðingur, en hún var í 3. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík þegar fyrstu tölur voru birtar.

Sigríður sagðist hafa fundið fyrir miklum stuðningi í aðdraganda prófkjörsins. „En þetta er auðvitað ekki niðurstaðan og hún gæti breyst," sagði hún.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka