Illugi öruggur á toppnum með 3600 atkvæði

Illugi Gunnarsson.
Illugi Gunnarsson. mbl.is/Golli

Nú hafa verið tal­in 6182 at­kvæði af alls 7871 í próf­kjöri sjálf­stæðismanna í Reykja­vík, eða um 78% at­kvæða. Eng­ar breyt­ing­ar eru á röðun efstu tólf fram­bjóðend­anna frá því síðustu töl­ur voru birt­ar og er Ill­ugi Gunn­ars­son sem fyrr efst­ur með 3600 at­kvæði í fyrsta sætið, Guðlaug­ur Þór í öðru sæti og Pét­ur Blön­dal í því þriðja.

Nán­ar upp­lýs­ing­ar hér.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert