Mjög ánægð

Valgerður Bjarnadóttir
Valgerður Bjarnadóttir

„Þetta var al­veg frá­bært og ég er mjög ánægð," sagði Val­gerður Bjarna­dótt­ir, sem endaði í 6. sæti í próf­kjöri Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í Reykja­vík í dag. Val­gerður var í 10. sæti í próf­kjöri flokks­ins í des­em­ber 2006 og var varaþingmaður flokks­ins. 

„Þetta er flott­ur listi," sagði Val­gerður um niður­stöðu próf­kjörs­ins í dag. Fimm af þeim sem enduðu í átta efstu sæt­un­um eru kon­ur.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert