Lúðvík í heiðurssætinu hjá Samfylkingunni í S-kjördæmi

Björgvin G. Sigurðsson skipar efsta sætið hjá Samfylkingunni í Suðurkjördæmi
Björgvin G. Sigurðsson skipar efsta sætið hjá Samfylkingunni í Suðurkjördæmi Ómar Óskarsson

Kjördæmisþing Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi samþykkti
framboðslista sinn fyrir komandi kosningar til Alþingis á fundi sínum í kvöld. Lúðvík Bergvinsson, alþingismaður, skipar tuttugasta sæti listans en á listanum eru jafn margar konur og karlar og hlutfall kynjanna er líka jafnt í 10 efstu stætunum og í þeim 10 neðstu.

Listann skipa:
1. Björgvin G. Sigurðsson alþingismaður, Selfossi
2. Oddný Guðbjörg Harðardóttir bæjarstjóri, Garði
3. Róbert Marshall aðstoðarmaður ráðherra, Reykjavík
4. Anna Margrét Guðjónsdóttir forstöðumaður, Brussel
5. Guðrún Erlingsdóttir sérfræðingur í kjaramálum, Vestmannaeyjum
6. Þóra Þórarinsdóttir f.v. ritstjóri, Selfossi
7. Árni Rúnar Þorvaldsson forseti bæjarstjórnar, Höfn
8. Hjörtur Magnús Guðbjartsson framkvæmdastjóri og nemi, Reykjanesbæ
9. Borghildur Kristinsdóttir bóndi, Skarði, Landsveit
10. Andrés Sigurvinsson verkefnisstjóri, Selfossi
11. Sigþrúður Harðardóttir grunnskólakennari, Þorlákshöfn
12. Páll Valur Björnsson verkamaður og nemi, Grindavík
13. Greta Guðnadóttir fiðluleikari, Hveragerði
14. Lúðvík Júlíusson sjómaður, Sandgerði
15. Kristín Ósk Ómarsdóttir fósturforeldri, Sjónarhóli, Ásahreppi
16. Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir formaður AFL, Höfn
17. Önundur Björnsson sóknarprestur, Breiðabólsstað
18. Eyjólfur Eysteinsson fyrrverandi útsölustjóri, Reykjanesbæ
19. Elín Björg Jónsdóttir formaður FOSS og varaformaður BSRB, Þorlákshöfn
20. Lúðvík Bergvinsson alþingismaður, Reykjavík



mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka