Á kjördæmisþingi sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi sem fram fór á Selfossi í gær var framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi samþykktur.
Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fór fram laugardaginn 14. mars s.l. og greiddu 4428 atkvæði í prófkjörinu. Efstu fjórir frambjóðendur hlutu bindandi kosningu, en 17 frambjóðendur tóku þátt í prófkjörinu.
Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar
vorið 2009:
1. sæti Ragnheiður
Elín Árnadóttir, alþingismaður, Garðabæ
2. sæti Árni Johnsen, alþingismaður, Vestmannaeyjum
3. sæti Unnur Brá Konráðsdóttir, sveitarstjóri, Rangárþingi Eystra
4. sæti Íris Róbertsdóttir, grunnskólakennari, Vestmannaeyjum
5. sæti Kjartan Ólafsson, alþingismaður, Ölfusi
6. sæti Vilhjálmur Árnason, lögreglumaður, Grindavík
7. sæti Ari Björn Thorarensen, fangavörður, Eyrarbakka
8. sæti Guðbjörn Guðbjörnsson, stjórnsýslufræðingur, Reykjanesbæ
9. sæti Sigmar Eðvardsson, bæjarfulltrúi, Grindavík
10. sæti Ingigerður Sæmundsdóttir, verkefnastjóri, Reykjanesbæ
11. sæti Björn Ingi Jónsson, rafiðnaðarfræðingur, Höfn í Hornafirði
12. sæti Jón Þórðarson, ritstjóri, Hellu
13. sæti Gunnar Þorgeirsson, garðyrkjubóndi, Grímsnes- og Grafningshrepp
14. sæti Laufey Erlendsdóttir, bæjarfulltrúi, Garði
15. sæti Unnur Þormóðsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Hveragerði
16. sæti Hólmfríður E. Kjartansdóttir, nemi, Selfossi
17. sæti Guðjón Hjörleifsson, fyrrverandi alþingismaður, Vestmanneyjum
18. sæti Drífa Hjartardóttir, fyrrverandi alþingismaður, Hellu
19. sæti Björk Guðjónsdóttir, alþingismaður, Reykjanesbæ
20. sæti Árni M. Mathiesen, alþingismaður, Þykkvabæ