Aukaársfundur ASÍ á morgun

Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ.
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ. mbl.is/Ómar

Vegna Alþingiskosninganna eftir mánuð og ástandsins í þjóðfélaginu hefur verkalýðshreyfingin ákveðið að boða til aukaársfundar ASÍ og fer hann fram á Hilton hóteli á morgun. 

Yfirskrift fundarins er Hagur – Vinna – Velferð.  Þar verður fjallað um sýn ASÍ á endurreisn íslensks efnahags- og atvinnulífs. 

Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ og Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra munu byrja á því að ávarpa fundinn í fyrramálið en hann hefst klukkan 9:30. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka