Aukaársfundur ASÍ á morgun

Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ.
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ. mbl.is/Ómar

Vegna Alþing­is­kosn­ing­anna eft­ir mánuð og ástands­ins í þjóðfé­lag­inu hef­ur verka­lýðshreyf­ing­in ákveðið að boða til auka­árs­fund­ar ASÍ og fer hann fram á Hilt­on hót­eli á morg­un. 

Yf­ir­skrift fund­ar­ins er Hag­ur – Vinna – Vel­ferð.  Þar verður fjallað um sýn ASÍ á end­ur­reisn ís­lensks efna­hags- og at­vinnu­lífs. 

Gylfi Arn­björns­son for­seti ASÍ og Jó­hanna Sig­urðardótt­ir for­sæt­is­ráðherra munu byrja á því að ávarpa fund­inn í fyrra­málið en hann hefst klukk­an 9:30. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert